Description

Pöstin eru lítið formfagurt klettabelti við þjóðveg eitt, og eru ein af fáu sportklifursvæðunum á Suðurlandi. Þrátt fyrir fáar leiðir á frekar litlu svæði, eru leiðirnar langar og margar hverjar afar skemmtilegar, sem gerir eins og hálfs tíma akstur úr bænum algjörlega þess virði.

--------------
(English)
Pöstin are a small, esthetic cliff band by road 1, and are one of the only crags in south Iceland. Despite the routes being few and the area small, the routes are long and many of high quality, which makes one and a half hour drive from the capital worth it.

History

Þrátt fyrir að klifrað hafi verið í Pöstunum í hátt í þrjá áratugi, bæði í boltum og dóti, hafa upplýsingar um leiðir skolast til með reglulegu millibili. Svo þó að sögur hermi að hér hafi verið klifraðar leiðir allt upp í 5.11+, eru gráður á skráðum leiðum í dag frá 5.4 upp í 5.10b. Upprunalega voru einungis þrjár boltaðar leiðir hér (Geirvartan, Perestroika og Langi Seli), annað var klifrað í dóti. En í dag hafa flestar leiðir verið boltaðar, og eru aðeins tvær skráðar dótaleiðir.

--------------
(English)
Although climbs have been established in Pöstin for over three decades, both sport and trad, information on the routes have regularly faded. So even though it is told that here have been routes up to 5.11+, today established routes in Pöstin are from 5.4 up to 5.10b. Originally, only three routes were bolted in Pöstin (Geirvartan, Perestroika and Langi Seli), the rest was climbed on gear. But today most routes have been bolted, leaving only two established trad routes.

Routes on Pöstin
14 sport 2 trad 7 Likes
Premium topo by ÍSALP
Sigurður Ýmir Richter
from Hafnarfjörður, Iceland
Egill Örn Sigurpálsson
from Göteborg, Sweden