No special access issues

Pöstin eru steinsnar frá þjóðvegi eitt undir Eyjafjöllum. Hamrarnir eru yst í nöfinni austan við bæinn Hvamm, nokkrum mínútum eftir að keyrt er framhjá Seljalandsfoss, en um 1,5-2 tíma tekur að keyra hingað úr bænum. Til að komast að bílastæðinu að svæðinu er beygt inn að bænum Hvamm, og innan við hundrað metrum seinna er beygt inn fyrsta afleggjara til hægri. Þar er hægt að keyra um hundrað metra að enda vegarins, þar sem hægt er að leggja. Mikilvægt er að muna að góðfúslegt leyfi landeiganda til klifurs á svæðinu er veitt í þeirri von um að klifrara haldi svæðinu snyrtilegu og skilji ekki eftir sig rusl.

--------------
(English)
Pöstin are next to road one under Eyjafjöll. The climbing area is on the outermost part of the mountainridge just east of the farm Hvammur a few minutes after driving past Seljalandsfoss, bu it takes around 1,5-2 hours to drive here from Reykjavík. To reach the parking, turn onto the road to the farm Hvammur, and less than hundred meters later turn right on the first path. From there it's less than a hundred meters to the end of the road, where cars can be parked. It´s important to remember that the landowners permission for climbers to climb in Pöstin is given with the expectations that climbers keep the area clean and don't litter.

Note

If you know about access issues in this area, please send us an email support@27crags.com.